Túlkaþjónusta

Megináhersla er á notkun íslenskrar tungu við túlkun.

Okkar þjónsta

Með túlkaþjónustu er komið í veg fyrir að mikilvægar upplýsingar tapist og að kostnaðarsöm mistök eða misskilningur eigi sér stað.

Staðartúlkun 

Túlkaþjónusta fer fram á þeim stað sem skjólstæðingur tilgreinir hverju sinni og felur í sér gagnvirkni þar sem túlkurinn er miðlari tjáskipta milli aðila sem tala ólíkt tungumál

Símatúlkun 

Símatúlkun er þjónusta þar sem skjólstæðingur fær aðstoð túlks símleiðis